Ef þú ert ekki að nota handsápu með réttu innihaldi, þá gæti það leitt út í það að þú fáir þurra húð sem gerir þig veikari gegn bakteríum og sýkingum. Gefðu þér þann möguleika að vera alltaf, já ALLTAF með mjúkar og hreinar hendur með Nourishing Hand Wash frá Lumin. Handsápan okkar er hönnuð til daglegrar notkunar án þess að þurrka upp hendurnar.
Við mælum einnig með að nota Hydrating Hand Balm eftir að þú þværð á þér hendurnar fyrir enn meiri raka og fá þannig enn mýkri hendur.
HVERNIG Á AÐ NOTA VÖRUNA
MORGUNKVÖLD
MORGUN
Notaðu vinstri / hægri örvar til að vafra um myndasýningu eða strjúktu til vinstri / hægri ef þú notar farsíma
Ef valið er eitthvað endur hleður vefssíðan.
Ýttu á bil takkan og síðan á örvatakkana til að velja.