Við höfum búið til náttúrulega formúlu sem inniheldur enga málma (alluminum-free) sem kemur í veg fyrir svitalykt. Natural Mineral Deodorant er því rétti svitalyktareyðirinn fyrir þig.
Vissir þú að megin ástæðan fyrir að fólk fái hvíta/gula bletti í fötin er vegna þess að meirihluti svitalyktaeyða innihalda málma (alluminum). Einn af mörgum kostum Natural Mineral Deodorant er að hann inniheldur enga málma og er þannig alveg náttúrulegur.
Lykt: Piparminntu
HVERNIG Á AÐ NOTA VÖRUNA
MORGUNKVÖLD
MORGUN
Notaðu vinstri / hægri örvar til að vafra um myndasýningu eða strjúktu til vinstri / hægri ef þú notar farsíma
Ef valið er eitthvað endur hleður vefssíðan.
Ýttu á bil takkan og síðan á örvatakkana til að velja.