Háþróuð vara til meðferðar á þurrum hársverði. Verndar hársvörðin gegn skemmdum, frá mengun og öðrum umhverfisþáttum sem geta skaðað hársekkina.
- Skemmdum og þurrk
- Heilbrigðum hársverði
Viðvörun og Leiðbeiningar: Eftir hárþvott nuddið Advanced Repair Scalp Treatment vel í hársvörðinn. Láttu líða 3-6 mínútur til að ná sem bestum árangri. Skolið vandlega úr. ATH að það er eðlilegt að finna fyrir kæli áhrifum vörunar.
Notist 1-2 í viku til að vernda og lagfæra hársvörðinn. Slepptu hárnæringunni þá daga sem meðferð í hársverði er notuð.
Aðeins til notkunar á ytri húð. Hættu notkun á vörunni ef erting kemur fram
Tea Tree Leaf Oil - Balances oil production and prevents breakouts while soothing dry, irritated skin
Ceramide - Moisturizes and help strengthen the skin’s protective layer to lock in hydration and prevent damage
All Ingredients
Water, Hydroxypropyl Guar Hydroxypropyltrimonium Chloride, Sodium Benzoate, Cetearyl Alcohol, Isopropyl Myristate, Glycerin, Ceramide, Disodium EDTA, Panthenol, Menthol, Collagen, Jojoba oil, Keratin, Melaleuca Alternifolia (Tea Tree) Leaf Oil, Fragrance, Peat Water, 1,2-Hexanediol, Acorus Calamus Root Extract, Camellia Sinensis Leaf Extract, Malt Extract, Saccharomyces Cerevisiae Extract